Hurðaopnarar

Glófaxi flytur inn opnara fyrir bílskúrshurðir frá þýska hurðaframleiðandanum Hörmann. Opnararnir eru af gerðunum Promatic, Subramatic og Prolift 700. Munurinn á þessum er einkum sá að Subramatic er gerður fyrir meiri notkun og stærri hurðir.

Promatic opnari                         Subramatic opnari                            Prolift 700 opnari

promatic bílskúrshurðaopnari frá Hörmann fluttur inn af Glófaxa   Supramatic bílskúrshurðaopnari, innflutt af Glófaxa             Prolift 700 opnari

 

Hverjum opnara fylgir ein fjarstýring. Hægt er að kaupa fleiri fjarstýringar við sama opnarann. Hægt er að "kenna" nýrri fjarstýringu af þeirri sem fyrir er, það er sýnt á þessu myndbandi. =>Þetta á við iðnaðarhurðir, t.d. í bílakjallara.

Promatic E4 opnari: Leiðbeiningar er að finna hér.

Supramatic E4 opnari: Leiðbeiningar er að finna hér.

Prolift/Ecostar opnari: Leiðbeiningar er að finna hér.

Glófaxi er einnig með móttakara sem hægt er að tengja við velflestar gerðir af eldri hurðaopnurum. Móttakarnir vinna á móti fjarstýringum frá Hörmann. Auðveld er að tengja móttakarann við opnunarmótorinn eins og sést á þessari mynd

Leiðbeiningar með móttakaranum eru í þessum bæklingi.

Svæði

Glófaxi ehf

Bæjarflöt 19a
112 Reykjavik

Sími 581 2900
Opnunartími Mán-fim 8:30 - 16:00, fös 8:30 - 12:00

glofaxi@glofaxi.is

Neyðarnúmer eftir lokun 897 5236